Um embætti og skyldur vígslubiskups

Vígslubiskupsembættið er fyrst og fremst prestsembætti. Það er sannarlega sérstakt prestsembætti að því leyti að starfssvæðið er ekki einn söfnuður eða eitt prestakall heldur heilt stifti með mörgum prestum og söfnuðum. En í grunninneru skyldur vígslubiskups alveg hinar sömu í grundvallaratriðum og prests í sínum söfnuði. Meginhlutverk hans er þjónustuhlutverk. 

Read More

Tíu (Til)boð kirkjunnar

Meðan ég enn var við kennslu í guðfræðideild vann ég eftirfarandi texta upp úr texta sama efnis frá evangelisku kirkjunum í Þýskalandi. Textinn er einskonar bréf til þeirra sem eru að hugleiða samband sitt við söfnuðinn.  Mér sýnist að hann hafi enn mikið gildi, og geti jafnvel gagnast í umræðum um þjóðkirkjuna, stöðu hennar og framtíð.

Read More